Illgirni og almenn mannvonska

miðvikudagur, mars 24, 2004

Heidarleiki ofar öllu

Í gaer datt bankayfirlit mánadarins inn um lúguna. Mér brá. Einhver hálfvitinn hafdi lagt 1000 evrur inn á reikninginn minn. Gallinn var bara sá ad ég átti ekkert í thessum peningum.

Í morgun trítladi ég med yfirlitid í bankann og lét vita af thessum hraedilegu mistökum. Nú eru ekki lengur 1000 evrur aukalega inn á reikningnum mínum.

Eins og thad hefdi nú verid gaman.

Víóluskrímslid - strangheidarlegt

Engin ummæli: