Illgirni og almenn mannvonska

fimmtudagur, mars 04, 2004

Bang bang

Nú berast thaer fréttir ad heiman ad gedklofinn Björn Bjarnason aetli ad búa sér til lítinn einkaher vopnadan kindabyssum. Merkilegt. Ég vona ad hann fái litla marskálkahúfu til ad skarta í fridarjóganu sem hann stundar víst úti í gardi heima hjá sér á sokkaleistunum.

Thetta er svo geggjud hugmynd ad meira ad segja flokksbundnum Sjálfstaedismönnum er nóg bodid.

Hvernig hefdi verid ad nota thessa peninga til ad halda félagsrádgjöfunum og sjúkrahúsprestunum á Lansanum?!

Nú er bara ad vona ad thad verdi slysaskot í rétta átt thegar herrann verdur vidstaddur aefingar. Hálfvitar.

Víóluskrímslid - vill rétta forgangsröd

Engin ummæli: