HandyGirl
Thegar mikid liggur vid er gott ad geta kallad til ofurhetjur. HandyGirl er ofurhetjan mín. HandyGirl er ég. Ég er HandyGirl.
Thegar ég tharf ad skrapa, mála, sparsla, skrúfa, bòdlast í pípulagningum, rafmagnsleidslum eda símatengingum kalla ég á HandyGirl. Hún laetur sér fátt fyrir brjósti brenna í theim efnum. HandyGirl er thó ekki venjuleg ofurhetja í neinum skilningi. Hún er til daemis aldrei í sexí spandexbúning. Búningur HandyGirl er geymdur í thvottahúsinu. Hann samanstendur af hvítum eldhúsbuxum stolnum af Lansanum haustid ´96, bláum stuttermabol med áletruninni "Ruthland school of Children with Celebral Palsy" og hvítum frottésokkum, á hendur og faetur. Thad eina sem gefur til kynna meint ofurmennisástand HandyGirl er stórt H sem ég krotadi á bolinn med thvottekta tússpenna. HandyGirl skiptir heldur ekki um fòt í símaklefum eda hulin reykmekki. Hún skiptir um fòt í thvottahúsinu og henni fylgir frekar sagmòkkur heldur en hitt. Hún er líka alltaf frekar skítug, med hárid í hirduleysislegu tagli og gleraugun full af sagi. Eins og nú um helgina.
Sídan á laugardag hefur HandyGirl farid hamfòrum í herberginu mínu. Lokadar dyr, hávaer músík. Siguróp og reidiòskur til skiptis, 12 tíma á dag. Íbúar Hesperenzijstraats vissu ekki hvadan á thá stód vedrid. Enda hefur HandyGirl komid ýmsu í verk. Hún er búin ad rífa lakk af 2 dyrakòrmum og pússa thá upp med handafli, Nota Bene. Hún er búin ad gera vid veggfódur á tveimur stòdum og drepa allt sem lifdi ádur undir thví. Hún er búin ad skrapa drulluna undan leidslunum sem liggja útum allt og thrífa veggi og loft. Hún er búin ad fylla í milljón gòt á veggnum, rífa út annad eins af nòglum og fjarlaegja límbònd sem fyrri íbúi herbergisins hafdi látid svo lítid ad mála yfir. Helv. fúsk. Hún er búin ad setja upp eitt ljós, skrúfa saman einn hurdarhún, negla saman tvo lista og smída hillur í einn skáp. Í dag aetlar hún svo ad mála.
Ég verd rosalega fegin thegar hún er búin. Tala ekki um húsfélaga mína sem skelfdir hafa horft upp á hana vega salt á eldhúskollinum med skrúfjárn í annarri og rafleidslur í hinni.
Verdi ljós ... og thad vard ljós.
Víóluskrímslid - hávaert og handlagid
Illgirni og almenn mannvonska
þriðjudagur, september 30, 2003
fimmtudagur, september 25, 2003
Glatadir snillingar
Warum ruft sie nicht mehr an?
Ich vergeh' vom Kummer
Warum ruft sie nicht mehr an?
Sie hat doch meinen nummer...
Höfundur M.A. Numminen. Finnskur, midaldra, skeggjadur og semur á thýsku. Meira um thennan ódaudlega snilling og einn af mínum uppáhaldssöngvurum (ef söngvara skyldi kalla...) má nálgast hér.
Annar snillingur er saenskur, midaldra, med flottustu gleraugu í heimi og var árum saman í medferd á gedsjúkrahúsi vegna thess ad hann hélt thví statt og stödugt fram ad hann vaeri ELVIS. Spurning hvort medferdin hafi borid tilaetladan árangur...eins og sjá má hér og hér
Thad er gaman ad vera músíknörd.
Afmaeli.
Ari Karlsson,aka. DREKINN / ARIKA átti afmaeli í gaer. Ég játa thad af skömmum mínum ad ég hringdi ekki í hann. Hann fékk thó skilabod úr herbúdum víóluskrímslisins. Telst thad med thegar slíkt stórmenni baetir ári vid aldur sinn? Spyr sú sem ekki veit.
Víóluskrímslid - aettraekin med afbrigdum
Warum ruft sie nicht mehr an?
Ich vergeh' vom Kummer
Warum ruft sie nicht mehr an?
Sie hat doch meinen nummer...
Höfundur M.A. Numminen. Finnskur, midaldra, skeggjadur og semur á thýsku. Meira um thennan ódaudlega snilling og einn af mínum uppáhaldssöngvurum (ef söngvara skyldi kalla...) má nálgast hér.
Annar snillingur er saenskur, midaldra, med flottustu gleraugu í heimi og var árum saman í medferd á gedsjúkrahúsi vegna thess ad hann hélt thví statt og stödugt fram ad hann vaeri ELVIS. Spurning hvort medferdin hafi borid tilaetladan árangur...eins og sjá má hér og hér
Thad er gaman ad vera músíknörd.
Afmaeli.
Ari Karlsson,aka. DREKINN / ARIKA átti afmaeli í gaer. Ég játa thad af skömmum mínum ad ég hringdi ekki í hann. Hann fékk thó skilabod úr herbúdum víóluskrímslisins. Telst thad med thegar slíkt stórmenni baetir ári vid aldur sinn? Spyr sú sem ekki veit.
Víóluskrímslid - aettraekin med afbrigdum
mánudagur, september 22, 2003
Haettulegasta dýr í heimi
Ég er mikill dýravinur. Mér finnst gaman ad horfa á dýr og fugla. Klappa theim og svona. Tala vid thau. Borda thau. Dýr eru skemmtileg.
Med nokkrum undantekningum.
Eitt er thad dýr sem ég hata meira en ord fá lýst. Engan heilvita mann langar ad fylgjast med thví lengur en naudsyn krefur. Hvad thá klappa thví (nema aetlunin sé ad kála thví). Thad er ekki einu sinni haegt ad borda thad.
Thetta dýr er illa innraett, undirförult og lúmskt.
Dýrid er MOSKÍTÓFLUGA.
Moskítóflugan laedist um í skjóli naetur og bídur faeris. Thegar vaentanlegt fórnarlamb virdist fallid í ljúfan svefn skýst hún úr felustad sínum og flýgur af stad med vidbjódslegum hátídnihljódum. Thegar moskítóan hefur nád á áfangastad skýtur hún fram ógedslegum rananum, sargar á fórnarlambid gat og sýgur úr thví blódid í akkordi. Thetta hraedilega skrímsli thakkar svo fyrir sig med thví ad vaela stundarhátt í eyra varnarlauss fórnarlambsins og tilkynna tharmed ad morguninn eftir eigi thad eftir ad klaeja óstjórnlega í einn bólginn likamspart enn. Takk takk, thú ógedslega kvikindi.
Sídustu thrjár naetur hefur mér ekki ordid svefnsamt nema nokkrar stundir á nóttu, thökk sé moskítóflugum. Thrátt fyrir allar naudsynlegar varúdarrádsstafanir (moskítóleit vid logandi ljós, eiturefnahernad, breida lak upp yfir höfud, sofa vid lokadan glugga thrátt fyrir kaefandi hita) hef ég vaknad med andfaelum á 2 tíma fresti, skjálfandi og kaldsveitt, vid hátídnivaelid í enn einum dráparanum. Afrakstur helgarinnar eru yfir 14 bit vídsvegar um minn thjáda skrokk. Fimm eru strategískt stadsett á fingrunum á mér. Thad laedist ad manni sá grunur ad thaer viti ad ég tharf á theim ad halda. Djöfulsins ógedslegu sjúkdómsberandi skrímslaflugur! Megi thaer brenna í helvíti.
Thad versta vid helvítis moskítóurnar er ad thad er svo erfitt ad kála theim. Thaer eru yfirleitt sneggri en madur sjálfur. Vid thessu hafa Finnar fundid rád, MOSKÍTÓDREPINN. Moskítódrepirinn er í laginu eins og tennisspadi og gengur fyrir rafhlödum. Í neti spadans hledst upp rafmagn sem er banvaent litlum ógedslegum blódsjúgandi kvikindum eins og já, moskitóflugum. Moskítóflugur springa med hvelli og eldglaeringum thegar madur naer í skottid á theim med thessu snilldartaeki. Múhahahahahaaaa....svo er spadinn thakinn litlum lodnum löppum daginn eftir drápin.
Hvers lags medmaeli eru thad med tilvist dýrs ad eina skemmtigildi thess er thad ad drepa thad?!
Djöfull hata ég thessi kvikindi.
Víóluskrímslid - súrt og sundurbitid
Ég er mikill dýravinur. Mér finnst gaman ad horfa á dýr og fugla. Klappa theim og svona. Tala vid thau. Borda thau. Dýr eru skemmtileg.
Med nokkrum undantekningum.
Eitt er thad dýr sem ég hata meira en ord fá lýst. Engan heilvita mann langar ad fylgjast med thví lengur en naudsyn krefur. Hvad thá klappa thví (nema aetlunin sé ad kála thví). Thad er ekki einu sinni haegt ad borda thad.
Thetta dýr er illa innraett, undirförult og lúmskt.
Dýrid er MOSKÍTÓFLUGA.
Moskítóflugan laedist um í skjóli naetur og bídur faeris. Thegar vaentanlegt fórnarlamb virdist fallid í ljúfan svefn skýst hún úr felustad sínum og flýgur af stad med vidbjódslegum hátídnihljódum. Thegar moskítóan hefur nád á áfangastad skýtur hún fram ógedslegum rananum, sargar á fórnarlambid gat og sýgur úr thví blódid í akkordi. Thetta hraedilega skrímsli thakkar svo fyrir sig med thví ad vaela stundarhátt í eyra varnarlauss fórnarlambsins og tilkynna tharmed ad morguninn eftir eigi thad eftir ad klaeja óstjórnlega í einn bólginn likamspart enn. Takk takk, thú ógedslega kvikindi.
Sídustu thrjár naetur hefur mér ekki ordid svefnsamt nema nokkrar stundir á nóttu, thökk sé moskítóflugum. Thrátt fyrir allar naudsynlegar varúdarrádsstafanir (moskítóleit vid logandi ljós, eiturefnahernad, breida lak upp yfir höfud, sofa vid lokadan glugga thrátt fyrir kaefandi hita) hef ég vaknad med andfaelum á 2 tíma fresti, skjálfandi og kaldsveitt, vid hátídnivaelid í enn einum dráparanum. Afrakstur helgarinnar eru yfir 14 bit vídsvegar um minn thjáda skrokk. Fimm eru strategískt stadsett á fingrunum á mér. Thad laedist ad manni sá grunur ad thaer viti ad ég tharf á theim ad halda. Djöfulsins ógedslegu sjúkdómsberandi skrímslaflugur! Megi thaer brenna í helvíti.
Thad versta vid helvítis moskítóurnar er ad thad er svo erfitt ad kála theim. Thaer eru yfirleitt sneggri en madur sjálfur. Vid thessu hafa Finnar fundid rád, MOSKÍTÓDREPINN. Moskítódrepirinn er í laginu eins og tennisspadi og gengur fyrir rafhlödum. Í neti spadans hledst upp rafmagn sem er banvaent litlum ógedslegum blódsjúgandi kvikindum eins og já, moskitóflugum. Moskítóflugur springa med hvelli og eldglaeringum thegar madur naer í skottid á theim med thessu snilldartaeki. Múhahahahahaaaa....svo er spadinn thakinn litlum lodnum löppum daginn eftir drápin.
Hvers lags medmaeli eru thad med tilvist dýrs ad eina skemmtigildi thess er thad ad drepa thad?!
Djöfull hata ég thessi kvikindi.
Víóluskrímslid - súrt og sundurbitid
fimmtudagur, september 18, 2003
Vespumadurinn
Í fyrradag var madur handtekinn í nágrannabaenum Breda fyrir ad hafa sýnt af sér pervertíska hegdun á almannafaeri. Thad vaeri svosem ekki í frásögur faerandi í thessu heimalandi frjálslegrar hegdunar nema hvad ad madurinn beitti vaegast sagt óvenjulegum adferdum. Hann var ekki flassari, ónei. Ekki rédst hann ad fólki med dónalegu ordbragdi, ónei. Hann glápti ekki inn um badherbergisglugga, neineinei.
Hann er VESPUMADURINN.
Thessi fádaema útsjónarsami pervert fann upp óbrigdult rád til ad ná ad káfa á ókunnugu kvenfólki án thess ad thad veitti nokkra mótspyrnu. Hann skrökvadi thví einfaldlega ad naestu maddömu, kerlingu, fröken eda frú ad STÓR OG LJÓT VESPA vaeri í thann veginn ad skrída ofan í hálsmálid á bolnum/kjólnum/skyrtunni/jakkanum theirra. Svo thegar thaer í ofbodi sviptu sig klaedum sagdist hann hafa séd VESPUNA detta nidur í buxurnar/stuttbuxurnar/pilsid...og getid hvad gerdist thá ):)
Samkvaemt upplýsingum lögreglu lentu amk. 27 konur af öllum staerdum og gerdum, aldri og hörundslit í klónum (fálmurunum) á vespumanninum á adeins tveimur vikum.
Segid svo ad manneskjan sé alveg búin ad missa allt hugmyndaflug.
Er ekki annars geitungafaraldur heima?
Víóluskrímslid - fylgist med fréttum
Í fyrradag var madur handtekinn í nágrannabaenum Breda fyrir ad hafa sýnt af sér pervertíska hegdun á almannafaeri. Thad vaeri svosem ekki í frásögur faerandi í thessu heimalandi frjálslegrar hegdunar nema hvad ad madurinn beitti vaegast sagt óvenjulegum adferdum. Hann var ekki flassari, ónei. Ekki rédst hann ad fólki med dónalegu ordbragdi, ónei. Hann glápti ekki inn um badherbergisglugga, neineinei.
Hann er VESPUMADURINN.
Thessi fádaema útsjónarsami pervert fann upp óbrigdult rád til ad ná ad káfa á ókunnugu kvenfólki án thess ad thad veitti nokkra mótspyrnu. Hann skrökvadi thví einfaldlega ad naestu maddömu, kerlingu, fröken eda frú ad STÓR OG LJÓT VESPA vaeri í thann veginn ad skrída ofan í hálsmálid á bolnum/kjólnum/skyrtunni/jakkanum theirra. Svo thegar thaer í ofbodi sviptu sig klaedum sagdist hann hafa séd VESPUNA detta nidur í buxurnar/stuttbuxurnar/pilsid...og getid hvad gerdist thá ):)
Samkvaemt upplýsingum lögreglu lentu amk. 27 konur af öllum staerdum og gerdum, aldri og hörundslit í klónum (fálmurunum) á vespumanninum á adeins tveimur vikum.
Segid svo ad manneskjan sé alveg búin ad missa allt hugmyndaflug.
Er ekki annars geitungafaraldur heima?
Víóluskrímslid - fylgist med fréttum
miðvikudagur, september 17, 2003
þriðjudagur, september 16, 2003
Gódverk dagsins
Í morgun reyndi ungur madur í graenni skyrtu ad stoppa mig á gangi til ad bera undir mig Greenpeace spurningalista. Ég brosti fallega til hans. Svo sagdist ég vera Íslendingur og styddi hvalveidar af heilum hug enda vaeru hvalir lítid annad en syndandi beljur. Bara betri á bragdid. Svo brosti ég aftur. Auminginn litli.
Í morgun var auglýsing í baejarbladinu frá samtökum sem gera út á selaaettleidingar. Fólki var bodid upp á vikulegt rapport um heilsu selsins, myndasendingar og stöku bréf frá selnum. Hver vill ekki fá bréf frá sínum prívat sel...
Á medan á thessu stendur eru um 100 manns skrádir heimilislausir í borginni og fleiri thúsundir draga fram lífid undir fátaekramörkum.
víóluskrímslid - med auga fyrir hinu absúra
Í morgun reyndi ungur madur í graenni skyrtu ad stoppa mig á gangi til ad bera undir mig Greenpeace spurningalista. Ég brosti fallega til hans. Svo sagdist ég vera Íslendingur og styddi hvalveidar af heilum hug enda vaeru hvalir lítid annad en syndandi beljur. Bara betri á bragdid. Svo brosti ég aftur. Auminginn litli.
Í morgun var auglýsing í baejarbladinu frá samtökum sem gera út á selaaettleidingar. Fólki var bodid upp á vikulegt rapport um heilsu selsins, myndasendingar og stöku bréf frá selnum. Hver vill ekki fá bréf frá sínum prívat sel...
Á medan á thessu stendur eru um 100 manns skrádir heimilislausir í borginni og fleiri thúsundir draga fram lífid undir fátaekramörkum.
víóluskrímslid - med auga fyrir hinu absúra
mánudagur, september 15, 2003
Múhahahahaaa....
Thad er komid haust og Annan er snúin aftur til Hollands. Sýti thad hver sem vill...
Til ad fagna hausti fórum vér í plastdósabúdina og keyptum oss bleika ruslafötu med grísahaus. Thessi smekklegi hlutur mun prýda ný heimkynni vor, sem eru:
Hesperenzijstraat 6
5025 KW Tilburg
The Netherlands
Heimasími tengdur í vikunni.
Vér keyptum einnig skúffu sem virdist einkar hentug undir bómullarnaerbuxur og litskrúduga sokka úr Rúmfatalagernum. Nú tharf bara ad mála yfir allar stensludu kindurnar á veggjunum.
Sumarid var gott, takk fyrir. Ferdast var um Íslands undur og lífinu haett í snarbröttum skridum og vid hrikaleg thverhnípi vördum af mannýgum kindum. Finnland og St. Pétursborg heidrudum vér einnig med naerveru okkar og árangursríkar tilraunir vorar til ad adlagast menningu innfaeddra leiddu til thess ad líklega thurfum vér ad bída eftir thví ad ferdamyndirnar komi úr framköllun til ad muna eftir öllu sem adhafst var. Thó rámar oss óljóst í hrikalegt thrumuvedur sem leiddi af sér heimsókn á karókíbar nokkurn thar sem vér tródum ítrekad upp vid grídarleg fagnadarlaeti vidstaddra.
Holland tók á móti oss med gódu vedri og grídarlegum haug af búrókrasíupósti. Megi daudi og djöfull koma yfir hollenska útlendingaeftirlitid.
Sjáumst ádur en langt um lídur
Víóluskrímslid - gegnheilt og heidarlegt
Thad er komid haust og Annan er snúin aftur til Hollands. Sýti thad hver sem vill...
Til ad fagna hausti fórum vér í plastdósabúdina og keyptum oss bleika ruslafötu med grísahaus. Thessi smekklegi hlutur mun prýda ný heimkynni vor, sem eru:
Hesperenzijstraat 6
5025 KW Tilburg
The Netherlands
Heimasími tengdur í vikunni.
Vér keyptum einnig skúffu sem virdist einkar hentug undir bómullarnaerbuxur og litskrúduga sokka úr Rúmfatalagernum. Nú tharf bara ad mála yfir allar stensludu kindurnar á veggjunum.
Sumarid var gott, takk fyrir. Ferdast var um Íslands undur og lífinu haett í snarbröttum skridum og vid hrikaleg thverhnípi vördum af mannýgum kindum. Finnland og St. Pétursborg heidrudum vér einnig med naerveru okkar og árangursríkar tilraunir vorar til ad adlagast menningu innfaeddra leiddu til thess ad líklega thurfum vér ad bída eftir thví ad ferdamyndirnar komi úr framköllun til ad muna eftir öllu sem adhafst var. Thó rámar oss óljóst í hrikalegt thrumuvedur sem leiddi af sér heimsókn á karókíbar nokkurn thar sem vér tródum ítrekad upp vid grídarleg fagnadarlaeti vidstaddra.
Holland tók á móti oss med gódu vedri og grídarlegum haug af búrókrasíupósti. Megi daudi og djöfull koma yfir hollenska útlendingaeftirlitid.
Sjáumst ádur en langt um lídur
Víóluskrímslid - gegnheilt og heidarlegt
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)