Illgirni og almenn mannvonska

þriðjudagur, september 16, 2003

Gódverk dagsins

Í morgun reyndi ungur madur í graenni skyrtu ad stoppa mig á gangi til ad bera undir mig Greenpeace spurningalista. Ég brosti fallega til hans. Svo sagdist ég vera Íslendingur og styddi hvalveidar af heilum hug enda vaeru hvalir lítid annad en syndandi beljur. Bara betri á bragdid. Svo brosti ég aftur. Auminginn litli.

Í morgun var auglýsing í baejarbladinu frá samtökum sem gera út á selaaettleidingar. Fólki var bodid upp á vikulegt rapport um heilsu selsins, myndasendingar og stöku bréf frá selnum. Hver vill ekki fá bréf frá sínum prívat sel...

Á medan á thessu stendur eru um 100 manns skrádir heimilislausir í borginni og fleiri thúsundir draga fram lífid undir fátaekramörkum.

víóluskrímslid - med auga fyrir hinu absúra

Engin ummæli: