Illgirni og almenn mannvonska

laugardagur, janúar 28, 2006

If they don't understand English, just shout at them a bit louder

Nu um stundir upplifi eg thad i fyrsta sinn a aevinni ad vera nanast fullkomlega mallaus. Thad finnst mer afar fyndid enda hef eg hingad til gaett thess ad dvelja ekki langdvölum i neinu landi hvers tungumal er mer algerlega oskiljanlegt. Germönsk samanburdarmalfraedi og hrafl i latinu hefur hingad til dugad mer agaetlega a ferdum minum um heiminn. En a finnsku bita engin vopn. Thad er ekki nogu snidugt thar sem yfirleitt yrdir folk a mig a finnsku a götum uti, eflaust vegna yfirmata norraens utlits mins. Fatt er vandraedalegra en ad thurfa ad svara thvi a ensku og afsaka malleysid.

Med medfaeddri athyglisgafu og rökhugsun hefur mer tekist ad laera ad telja upp i thusund og atta mig a thydingu um 30-40 orda i finnsku. Thad virkar agaetlega thurfi eg ad fara ut i bud eda spyrja straetobilstjora a hvada leid hann se en naer ekki mikid lengra. Eg get ekki fylgt samraedum sem er ekki gott ef thaer skyldu taka ovaenta stefnu. Enskan er besti vinur minn thessa dagana - enda er ad tala saensku i Finnlandi eins og ad tala ensku i Frakklandi. Allir skilja thig en svara a sinu eigin mali.

Tho kom thad fyrir um daginn ad eg thurfti ad tala "saensku". Eg for i sund og hitti thar fyrir eldri sundlaugarvord sem ekki taladi ensku. Eg vandadi mig vid ad tala eins vonda skandinavisku og eg gat til ad fordast vandraedi. Thad virkadi.

Engu ad sidur hlakka eg mikid til ad byrja a finnskunamskeidi a fimmtudaginn. Mer finnst ad vissu leyti lagmark ad geta sagt "afsakid, eg tala ekki finnsku" A FINNSKU.


Violuskrimslid - harjoitus

mánudagur, janúar 23, 2006

Trommur

I dag syndi hitamaelirinn uti a svölum 8 stiga frost. Eftir frosthörkur sidustu daga finnst mer nanast ein og vorid se ad koma. Engu ad sidur for eg i födurlandid. Eg er ekki svo vitlaus ad eg laeri ekki af reynslunni - svona stundum.

I tilefni afmaelis mins a laugardaginn eyddi eg thremur timum i einu husa Sibeliusarakademiunnar spilandi a trommur undir handleidslu Önnu og Matiasar. Vid thad ad thurfa ad framkvaema mismunandi hreyfingar med hverjum utlim fyrir sig fannst mer eg finna heilann i mer staekka. Su staekkun for fyrir litid a pöbbarölti kvöldsins.

I morgun gaf eg sjalfri mer afmaelisgjöf og for i klippingu. Hargreidslukonan sagdi ekki ord a medan klippingunni stod og thad fannst mer osköp thaegilegt. Mer finnst nefnilega mjög othaegilegt ad rabba um daginn og veginn a medan einhver stendur fyrir aftan mann med eggvopn i hönd. Hins vegar for hargreidslukonan hamförum med harthurrkuna. Nu lit eg ut eins og kind. Thad jafnar sig vonandi.

Eg vil nota taekifaerid og thakka öllum sem oskudu mer til hamingju med daginn, i hvada formi sem thad kann ad hafa verid. OG ad gefnu tilefni vil eg minna a ad vilji menn senda mer gamaldags post tharf EKKI ad skrifa mig til heimilis hja M. Helve. Kubeinsmadurinn tok af allan vafa um hver byr i 44 fermetrunum minum um daginn. Heimilisfangid er thvi

Anna Hugadottir
Talontie 3-5 A10
00320 Helsinki
Finnland.

Lifid heil!

Violuskrimlid - tähti

föstudagur, janúar 20, 2006

Aesifrettir

Aesifrett dagsins er ad eg a afmaeli a morgun. Eg verd 26 ara. Hundgömul a steinaldarmaelikvarda. Personulega finnst mer besta mal ad komast rettu megin vid töluna 25. Thad er nefnilega reynsla min ad thvi eldri sem madur er, thvi meira mark er tekid a manni. Thad kemur manni vel vid hinar ymsu adstaedur. 26 finnst mer lika afar falleg tala. Thversumman af henni er 8, sem er uppahaldstalan min i allri veröldinni. Fegurri tala finnst ei i alheiminum öllum.

Finnland fagnar med mer med mestu frosthörkum sem sögur fara af i lengri tima. I gaer voru stigin -18. Thegar eg for i göngutur eftir hadegi upplifdi eg thad i fyrsta sinn ad vera kalt a augunum. Thad helt eg ad vaeri ekki haegt. I dag hafdi kolnad nidur i -20. Eg klaeddi violuna mina i ullarbol adur en eg helt ut ur husi.

Thetta er bara sport. Enda er eg vel utbuin i ullarsokkum fra ömmu.


Violuskrimslid - nalgast tugina thrja

miðvikudagur, janúar 18, 2006

Vetur

Thegar eg leit a hitamaelinn uti a svölum i morgun var tiu stiga frost i Helsinki. Veturinn er loksins kominn. Eftir ad hafa ekki upplifad almennilegt frost i meira en thrja vetur vanmat eg astandid allsvakalega. Eg sleppti thvi ad fara i födurlandid og sa ekki litid eftir thvi thegar eg var komin ut. Ad snua vid og skella ser i sidu naerurnar var ekki inni i myndinni thvi eg var ad missa af straeto.

Man thad a morgun. Thad a vist ad fara kolnandi.


Violuskrimslid - kalt a botninum

miðvikudagur, janúar 11, 2006

Innbrotid sem ekki var

Eldsnemma i gaermorgun vaknadi eg upp vid thad ad einhver var ad troda kubeini inn um postluguna a havirdulegu 44 fermetrunum minum. Mer bra illa vid, theyttist a faetur og fram i andyri, kyldi kubeininu ut um luguna og smellti henni aftur. Hinum megin vid hurdina badst eigandi kubeinsins afsökunar a ad hafa vakid mig. Hann var ad skipta um nafn a hurdinni.

Veslings madurinn. Eg hefdi att ad bjoda honum inn i kaffi.

Skolinn byrjadi a manudaginn. Timarnir fara fram a finnsku svo naerri ma geta ad eg skil ekki mikid. Eg kann ad telja fra einum upp i tiu, segja hae og bless og skål. Hingad til hefur thad dugad mer agaetlega en nu horfa malin ödruvisi vid. Enda skradi eg mig a finnskunamskeid i gaer. Verst er ad thad byrjar ekki fyrr en i februar. Thangad til aetla eg ad einbeita mer ad dvd finnskunamskeidinu sem eg keypti mer i BT tölvum sidasta sumar. Thar laerir madur likamshluta med thvi ad setja saman Frankensteinskrimsli. Eitthvad segir mer ad nalgunin a finnskunamskeidinu her verdi önnur og alvarlegri.


Violuskrimslid - talonmies

mánudagur, janúar 09, 2006

Adeins i Finnlandi

I gaer for eg med vinum minum, theim Önnu og Matiasi a all serstaeda syningu: Karlmannsnaerföt i aldanna ras. Thar voru medal annars til synis naerbuxur Sture greifa fra seinni hluta 16. aldar. Thad hefur an efa verid farid ad thorna vel i theim. Finnsk auglysingaplaköt af sidum naerbuxnasettum fra 7. og 8. aratugnum fannst mer tho bera af. Mer til mikillar sorgar voru engin postkort fra syningunni til sölu.

Fyrstu dagar minir i Finnlandi hafa lidid ad mestu tidindalausir enda byrjadi skolinn ekki fyrr en i dag. Veslings hljodfaerin min hafa ekki tekid loftslagsbreytingunum vel og thrjoskast vid ad halda stillingu. Thad mun eflaust taka dalitinn tima fyrir thau ad adlagast thurru finnsku andrumslofti, komandi ur hollenskum fenjum og islenskri jolarigningu. Sjalfri lidur mer ljomandi vel thar sem eg sit a kvöldin i minum heilu 44 fermetrum, drekk te, les jolabaekurnar og fylgist med Ariel Sharon breytast i blomkal a BBC World. Farid hefur fe betra.

Violuskrimslid - hafid thad gott

fimmtudagur, janúar 05, 2006

Oi Jumala sa Islannin

Svona hljomar upphaf thjodsöngs Islendinga a hina edla mali finnsku.

Eg by nu i fyrsta sinn i langan tima vid mannsaemadi adstaedur i heilum 44 fermetrum i einu uthverfa Helsinki. Ad vera her er ad vissu leyti eins og ad vera kominn heim. Kuldinn bitur eins i kinnarnar og glerhalar göturnar kveikja hja manni kunnuglegar kenndir. Her talar folk med aherslu a fyrsta atkvaedi og tho eg skilji nanast ekki ord i thvi sem thad segir er hljomfallid notalegt. Ronarnir eru vinalega vedradir og thad er alltaf röd i rikinu.

Skolinn byrjar a manudaginn. Hurra!

Heimilisfang mitt naestu 5 manudina er

Anna Hugadottir co/Maija Helve
Talontie 3-5 A10
00320 Helsinki
Suomi Finnland

simi: 00358 451378971.

Heyrumst!


Violuskrimslid - terve