Illgirni og almenn mannvonska

mánudagur, janúar 09, 2006

Adeins i Finnlandi

I gaer for eg med vinum minum, theim Önnu og Matiasi a all serstaeda syningu: Karlmannsnaerföt i aldanna ras. Thar voru medal annars til synis naerbuxur Sture greifa fra seinni hluta 16. aldar. Thad hefur an efa verid farid ad thorna vel i theim. Finnsk auglysingaplaköt af sidum naerbuxnasettum fra 7. og 8. aratugnum fannst mer tho bera af. Mer til mikillar sorgar voru engin postkort fra syningunni til sölu.

Fyrstu dagar minir i Finnlandi hafa lidid ad mestu tidindalausir enda byrjadi skolinn ekki fyrr en i dag. Veslings hljodfaerin min hafa ekki tekid loftslagsbreytingunum vel og thrjoskast vid ad halda stillingu. Thad mun eflaust taka dalitinn tima fyrir thau ad adlagast thurru finnsku andrumslofti, komandi ur hollenskum fenjum og islenskri jolarigningu. Sjalfri lidur mer ljomandi vel thar sem eg sit a kvöldin i minum heilu 44 fermetrum, drekk te, les jolabaekurnar og fylgist med Ariel Sharon breytast i blomkal a BBC World. Farid hefur fe betra.

Violuskrimslid - hafid thad gott

Engin ummæli: