Illgirni og almenn mannvonska

miðvikudagur, janúar 11, 2006

Innbrotid sem ekki var

Eldsnemma i gaermorgun vaknadi eg upp vid thad ad einhver var ad troda kubeini inn um postluguna a havirdulegu 44 fermetrunum minum. Mer bra illa vid, theyttist a faetur og fram i andyri, kyldi kubeininu ut um luguna og smellti henni aftur. Hinum megin vid hurdina badst eigandi kubeinsins afsökunar a ad hafa vakid mig. Hann var ad skipta um nafn a hurdinni.

Veslings madurinn. Eg hefdi att ad bjoda honum inn i kaffi.

Skolinn byrjadi a manudaginn. Timarnir fara fram a finnsku svo naerri ma geta ad eg skil ekki mikid. Eg kann ad telja fra einum upp i tiu, segja hae og bless og skål. Hingad til hefur thad dugad mer agaetlega en nu horfa malin ödruvisi vid. Enda skradi eg mig a finnskunamskeid i gaer. Verst er ad thad byrjar ekki fyrr en i februar. Thangad til aetla eg ad einbeita mer ad dvd finnskunamskeidinu sem eg keypti mer i BT tölvum sidasta sumar. Thar laerir madur likamshluta med thvi ad setja saman Frankensteinskrimsli. Eitthvad segir mer ad nalgunin a finnskunamskeidinu her verdi önnur og alvarlegri.


Violuskrimslid - talonmies

Engin ummæli: