Illgirni og almenn mannvonska

föstudagur, janúar 20, 2006

Aesifrettir

Aesifrett dagsins er ad eg a afmaeli a morgun. Eg verd 26 ara. Hundgömul a steinaldarmaelikvarda. Personulega finnst mer besta mal ad komast rettu megin vid töluna 25. Thad er nefnilega reynsla min ad thvi eldri sem madur er, thvi meira mark er tekid a manni. Thad kemur manni vel vid hinar ymsu adstaedur. 26 finnst mer lika afar falleg tala. Thversumman af henni er 8, sem er uppahaldstalan min i allri veröldinni. Fegurri tala finnst ei i alheiminum öllum.

Finnland fagnar med mer med mestu frosthörkum sem sögur fara af i lengri tima. I gaer voru stigin -18. Thegar eg for i göngutur eftir hadegi upplifdi eg thad i fyrsta sinn ad vera kalt a augunum. Thad helt eg ad vaeri ekki haegt. I dag hafdi kolnad nidur i -20. Eg klaeddi violuna mina i ullarbol adur en eg helt ut ur husi.

Thetta er bara sport. Enda er eg vel utbuin i ullarsokkum fra ömmu.


Violuskrimslid - nalgast tugina thrja

Engin ummæli: