Trommur
I dag syndi hitamaelirinn uti a svölum 8 stiga frost. Eftir frosthörkur sidustu daga finnst mer nanast ein og vorid se ad koma. Engu ad sidur for eg i födurlandid. Eg er ekki svo vitlaus ad eg laeri ekki af reynslunni - svona stundum.
I tilefni afmaelis mins a laugardaginn eyddi eg thremur timum i einu husa Sibeliusarakademiunnar spilandi a trommur undir handleidslu Önnu og Matiasar. Vid thad ad thurfa ad framkvaema mismunandi hreyfingar med hverjum utlim fyrir sig fannst mer eg finna heilann i mer staekka. Su staekkun for fyrir litid a pöbbarölti kvöldsins.
I morgun gaf eg sjalfri mer afmaelisgjöf og for i klippingu. Hargreidslukonan sagdi ekki ord a medan klippingunni stod og thad fannst mer osköp thaegilegt. Mer finnst nefnilega mjög othaegilegt ad rabba um daginn og veginn a medan einhver stendur fyrir aftan mann med eggvopn i hönd. Hins vegar for hargreidslukonan hamförum med harthurrkuna. Nu lit eg ut eins og kind. Thad jafnar sig vonandi.
Eg vil nota taekifaerid og thakka öllum sem oskudu mer til hamingju med daginn, i hvada formi sem thad kann ad hafa verid. OG ad gefnu tilefni vil eg minna a ad vilji menn senda mer gamaldags post tharf EKKI ad skrifa mig til heimilis hja M. Helve. Kubeinsmadurinn tok af allan vafa um hver byr i 44 fermetrunum minum um daginn. Heimilisfangid er thvi
Anna Hugadottir
Talontie 3-5 A10
00320 Helsinki
Finnland.
Lifid heil!
Violuskrimlid - tähti
Illgirni og almenn mannvonska
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli