Illgirni og almenn mannvonska

laugardagur, janúar 28, 2006

If they don't understand English, just shout at them a bit louder

Nu um stundir upplifi eg thad i fyrsta sinn a aevinni ad vera nanast fullkomlega mallaus. Thad finnst mer afar fyndid enda hef eg hingad til gaett thess ad dvelja ekki langdvölum i neinu landi hvers tungumal er mer algerlega oskiljanlegt. Germönsk samanburdarmalfraedi og hrafl i latinu hefur hingad til dugad mer agaetlega a ferdum minum um heiminn. En a finnsku bita engin vopn. Thad er ekki nogu snidugt thar sem yfirleitt yrdir folk a mig a finnsku a götum uti, eflaust vegna yfirmata norraens utlits mins. Fatt er vandraedalegra en ad thurfa ad svara thvi a ensku og afsaka malleysid.

Med medfaeddri athyglisgafu og rökhugsun hefur mer tekist ad laera ad telja upp i thusund og atta mig a thydingu um 30-40 orda i finnsku. Thad virkar agaetlega thurfi eg ad fara ut i bud eda spyrja straetobilstjora a hvada leid hann se en naer ekki mikid lengra. Eg get ekki fylgt samraedum sem er ekki gott ef thaer skyldu taka ovaenta stefnu. Enskan er besti vinur minn thessa dagana - enda er ad tala saensku i Finnlandi eins og ad tala ensku i Frakklandi. Allir skilja thig en svara a sinu eigin mali.

Tho kom thad fyrir um daginn ad eg thurfti ad tala "saensku". Eg for i sund og hitti thar fyrir eldri sundlaugarvord sem ekki taladi ensku. Eg vandadi mig vid ad tala eins vonda skandinavisku og eg gat til ad fordast vandraedi. Thad virkadi.

Engu ad sidur hlakka eg mikid til ad byrja a finnskunamskeidi a fimmtudaginn. Mer finnst ad vissu leyti lagmark ad geta sagt "afsakid, eg tala ekki finnsku" A FINNSKU.


Violuskrimslid - harjoitus

Engin ummæli: