Illgirni og almenn mannvonska

föstudagur, febrúar 03, 2006

Finnskunamskeid

Eg for i fyrsta timann af fimmtan a finnskunamskeidi fyrir erlenda skiptinema i gaerkvöldi. Thar var samankomid eitthvad thad gedklofalegasta samansafn af folki sem eg hef augum litid. Vid hlidina a mer sat eistneskur laeknanemi sem var med allt a hreinu enda svipar eistnesku til finnsku a sama hatt og faereyska likist islensku. Fyrir framan mig var griskur felagsradgjafi sem skildi ekki neitt. Vid hlidina a henni var skuggalegur Kroati sem lysti thvi yfir i pasunni ad hann gaeti komid ahugamönnum um "snuff" myndir i sambönd vid alvöru kvikmyndagerdarmenn. Tveir tyrkneskir sjukralidar syndu malflutningi hans mikinn ahuga.

Ekki ma gleyma bandarisku hjukrunarnemunum sem satu a aftasta bekk, tuggdu tyggjo og flissudu ad framburdi kennarans a nöfnum theirra (it's Jennifööööör, not Jennifeeeeer ¤fliss¤)og Thjodverjunum sem satu fyrir framan thaer og thögdu thunnu hljodi i augljosri kvöl.

Timinn gekk ad mestu ut a sagnir og beygingar theirra eftir tegundum. Thar sem thad eru ekki nema 5 tegundir af sagnbeygingum list mer bara agaetlega a thetta. Eg hafdi buist vid 14.

Eftir thessi fyrstu alvöru kynni min af malinu skrapp eg i heimsokn til Önnu og Matiasar og stal einni jazzmöppunni theirra. Eg er nefnilega ad fara ad spila i fordrykk thorrablots Felags Islendinga i Finnlandi a morgun. Ad thvi gefnu ad eg finni pleisid.


Violuskrimslid - mitä menee?

Engin ummæli: