Hryllingsmyndir
Ég horfði á tvær hryllingsmyndir í kvöld, hver annarri hræðilegri. Sú fyrri var dýralífsmynd um risastórar drápsköngulær sem fela sig undir klósettsetum og bíta mann í rassinn þegar maður fer á klóið.
Sú seinni var heimildamynd um heimavinnandi húsmæður og óð smábörn.
Köngulóarmyndin fannst mér öllu yndislegri.
Víóluskrímslið - hrollur
Illgirni og almenn mannvonska
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli