Illgirni og almenn mannvonska

sunnudagur, maí 10, 2009

Fuglaflensan

Þegar ég var að keyra heim um daginn var á undan mér bíll með einkanúmerið H5N1. Það fannst mér ógeðslega fyndið.

Lítið er ungs manns gaman.


Víóluskrímslið - nörd