Illgirni og almenn mannvonska

miðvikudagur, janúar 18, 2006

Vetur

Thegar eg leit a hitamaelinn uti a svölum i morgun var tiu stiga frost i Helsinki. Veturinn er loksins kominn. Eftir ad hafa ekki upplifad almennilegt frost i meira en thrja vetur vanmat eg astandid allsvakalega. Eg sleppti thvi ad fara i födurlandid og sa ekki litid eftir thvi thegar eg var komin ut. Ad snua vid og skella ser i sidu naerurnar var ekki inni i myndinni thvi eg var ad missa af straeto.

Man thad a morgun. Thad a vist ad fara kolnandi.


Violuskrimslid - kalt a botninum

Engin ummæli: