Illgirni og almenn mannvonska

miðvikudagur, maí 21, 2003

Um nöfn

"What's in a name?" Spurdi spólgröd Júlía Rómeó sinn af svölunum. Henni fannst nafn ekki skipta neinu máli. Rómeó var alveg jafn mikill Rómeó thó hann vaeri Montagú. Thad er nokkud til í thví. Samt kvedur gömul íslensk speki á um ad fjórdungi bregdi til nafns.

Stundum fer um mig thegar ég sé hvada ónefnum fólki dettur í hug ad klína á börn sín. Hugsid ykkur ad draslast med nafn eins og Apríl Sól fram á grafarbakkann. Ímyndid ykur senur á tannlaeknabidstofunni: "Sestu, Apríl Sól, SESTU, segi ég!" Tískunafnabylgjur leida til thess ad önnur hver stúlka hlýtur nafnid Aríel, Aníta, Tara og svo maetti lengi telja. Drengir fá nádarsamlegast ad heita Sindri Snaer, Tristan eda Gabríel. Ekkert annad kemur til greina. Tristan Jarl. Oj bara.

Ég veit ad thegar naesta kynslód eftir mér fer á elliheimili mun ekki standa Gudrún Jónsdóttir eda Gudmundur Sigfússson á nafnaskiltunum sem merkja hverja vistarveru íbúa sínum. Thad mun standa Aníta Dögg Sindradóttir. Sindri Snaer Tristansson. Gabríel Arnórsson. Tara Líf Alexandersdóttir. Hvernig aetli sé ad vera níraedur og heita Tara Líf. Eda Basilíka.

Thad vantar öll thjódlegheit í thetta. Hvad med stór og mikil nöfn eins og Starkadur, Járngerdur, Brynhildur, Thórhallur, Skarphédinn, eda drottningarnöfn eins og Margrét og Thórhildur? Ólafur, Kjartan, Njáll, Helgi, Ragnar? Ingunn, Thrúdur, Bergljót, Gudrún, Valgerdur, Gunnhildur, Thórunn, Arnfrídur? Thetta eru alvöru nöfn. Listinn er hvergi naerri á enda.

Thetta eru mikil nöfn og stór. Thad er kannski erfidara ad standa undir Járngerdi en Anitu Rán.

Íslendingar eru thó ekki eins djúpt sokknir og Hollendingar. Hér skíra menn börnin sín gaelu(dýra)nöfnum. Hvern langar ad heita Dymphy? Dottie? Leotje? Roosje? Smoky? (Ég er ekki ad grínast)

Thá er skárra ad heita Kálfur eda Refur. Reyndar stód víst til ad skíra pabba Kálf enda afi mikill addáandi Íslendingasagnanna. Mér finnst nú samt Hugi fara honum betur.

gódar stundir









Engin ummæli: