Illgirni og almenn mannvonska

sunnudagur, maí 04, 2003

Mordaedi

Ég er dagfarsprúd ad edlisfari og beiti ekki ofbeldi nema í ítrustu neyd. Samt fyllist ég mordaedi sjái ég mynd af Davíd Oddssyni. Mér verdur illt. Veruleikaskynid raskast. Ég sé rautt. Ég yrdi ekki hissa thótt mér yrdi sagt ad thad staedi reykur út um eyrun á mér.

Allt út af einum manni. Hverju er um ad kenna? Thví ad hann segi vonda brandara? Thví ad hann hafi gert lítid úr skjólstaedingum Maedrastyrksnefndar med thví ad gefa í skyna ad thar vaeri fólk á ferd sem vaeri yfirleitt spennt fyrir ókeypis hlutum? Thví ad hann geri grín ad fólki sem á ekki ad éta ofan í sig og bòrnin sín? Thvi ad hann láti afskiptalausa og stydji jafnvel takmarkalausa audsòfnun á fárra hendur? Thví ad hann beiti áhrifum sínum sem forsaetisrádherra til ad útiloka samkeppni sem skadar vini hans úr vidskiptalífinu? Thví ad ríkisstjórn undir handleidslu hans sé búin ad vera ad grýta skít í thjódina í ad verda milljón ár? Thví ad hann hafi skrifad handritid ad einu leidinlegasta sjónvarpsleikriti sem ég hef séd á aevinni? Thví ad hann sé vinur Hannesar Hólmsteins? Ekkert af thessu er í raun ástaeda til ad drepa mann, sérstaklega ef vaentanlegur gerandi er ungur og hraustur og á framtídina vonandi fyrir sér.

Ég skil thetta ekki.

Helena fraenka mín kenndi hundinum sínum, risastórum Schàfer ad nafni Rommel, ad gelta og urra thegar Davíd Oddsson kom í sjónvarpinu. Thad thurfti ekki nema ad segja `davídoddsson` vid hann og hann vard alveg ódur. Frábaert partítrikk.

Ég verd ad velta thessu betur fyrir mér.

gódar stundir

Engin ummæli: