Illgirni og almenn mannvonska

þriðjudagur, maí 27, 2003

Tídindalaust á austurvígstödvununum

Ég gerdi vid "nýja" hjólid mitt í kvöld. Drasladi skiptilyklasettinu og skrúflyklunum út í gard med bótasettinu. HandyGirl maett á stadinn, sterkari en nokkru sinni fyrr... Nú eru baedi dekkin heil og thad hringlar ekkert alltof mikid í thví. Tengi ljósin naest. Thá verdur thetta edalhjól. Ég keypti thad á flóamarkadi og hef á tilfinningunni ad thví hafi ábyggilega verid stolid oftar en einu sinni og oftar en tvisvar. Keypti nýjan lás í morgun. Hann kostadi jafn mikid og hjólid. Í framtídarplönunum er líka ad mála thad bleikt. Eda neongraent.

Skrímsli hússins nr. 1 er hraedilega breima og heldur vöku fyrir okkur öllum. Álafossullarteppid mitt hefur fengid thad hlutverk ad sefa hvatir skrímslis nr. 1, sem thaefir thad í akkordi og malar. Verd ad muna ad thvo thad. Veit ekkert hvad hún skilur eftir sig í thví.

Austurríski snillingurinn sem ég vildi kjósa í Júróvisión partíinu en fékk ekki á sér snilldarheimasídu. Sannur listamadur... :)


Víóluskrímslid - andlaust med afbrigdum

Engin ummæli: