Illgirni og almenn mannvonska

laugardagur, maí 24, 2003

Ad vel athugudu máli

finnst Víóluskrímslinu vid haefi ad setja inn nokkrar auka reglur í tédum Eurovision-drykkjuleik Yfirpúka Víólumafíunnar.

1.Drekka skal vel ofan í hálft glas (engar ívilnanir) ef eftirfarandi kemur fyrir sjónir;

a) Flytjendur klaedast hvítum fötum

b) Flytjendur eru nánast klaedlausir

c) Sést í beran maga flytjenda. Aukasopi fyrir hvern skorinn vödva á tédum líkamsparti.

d) Flytjandi er med góda skeggrót en ekkert bringuhár.

e) Skipt er um tungumál í midju lagi. Aukasopi ef thad gerist vid heiltónshaekkun.

f) Bakraddasöngkonur og/eda dansarar fara úr fötunum.

g) Stigakynnar hinna ýmsu landa eru í sama kjólnum. Hvad er málid med flegid nidur á maga í ár?


2. Drekka skal heilt glas og helst einu betur ef;

a) Flytjandi hefur eytt meiri tíma í ljosabekk og trimform en í söngtímum

b) Flytjandi syngur kvarttón undir gefinni tóntegund

c) Flytjandi syngur í VITLAUSRI TÓNTEGUND. Vid erum ad tala um staekkada ferund hérna.


3. Klára skal allt áfengi í húsinu ef;

a) Lag er meira en augljóslega stolid.

b) Vinningslagid er vont.

Í thessu húsi er verid ad taka á thessu sídasta. Var thad bondage magadansatridid eda andstutta söngkonan sem rédi thessum óvaentu úrslitum? Útbreidsla Tyrkja í Evrópu eda almennt slaemur tónlistarsmekkur? Ég sem var ad vona ad Austurríki taeki thetta. Jah, fjandinn hafi thad.

Mikid er ég samt fegin ad Ísland vann ekki. Best ad fara á pöbbinn.

Víóluskrímslid - í thungum thönkum

Engin ummæli: