Illgirni og almenn mannvonska

miðvikudagur, maí 28, 2003

En fyndid

Überfíflid Georg Bush á ad stjórna "fridarvidraedum" Ísraels og Palestínu. Vonandi tharf hann ekki mikid ad opna munninn, thad yrdi svo neydarlegt. Thad laedist ad mér sú hugsun ad thad sé álíka gáfulegt ad setja Bush yfir fridarvidraedur og ad setja mig yfir vidhald kjarnaofns.


Samanburdarmálfraedi - annar hluti

Hollenska ordid "roos"getur thýtt baedi rós og flasa. Hvar er tengingin?!


...áhugi á menningu og listum

Engin ummæli: