Illgirni og almenn mannvonska

laugardagur, október 02, 2004

Nú kemur mér í hug staka


Setning Althingis er varla vettvangur fyrir pólitískan pirring. Aetli Halldóri Blöndal hefdi ekki farid betur á thví ad maela fram eins og eina stöku og fá sér svo í staupinu til ad róa taugarnar.

Merkilegt thótti mér ad horfa á vefsjónvarp vísis og sjá Helga Hóseasson vidstaddan setningu althingis thetta árid. Í sumar hitti ég hann á Langholtsveginum thegar ég var ad labba heim eftir naeturvakt. Ég, kynnti mig, heilsadi honum med handabandi og vid spjölludum um daginn og veginn og tilgang lífsins. Thegar ég gekk í burtu thótti mér sem aldrei fyrr ad ég hefdi komist í snertingu vid guddóminn.

Annad er uppi á teningnum med menn eins og Halldór Blöndal. Ad menn skuli ekki geta sleppt skítkastinu einn dag á ári. Engu var skyrinu slett í thetta sinnid.


Víóluskrímsid- fylgist med hnignun althingis af áhuga

Engin ummæli: