Illgirni og almenn mannvonska

miðvikudagur, október 06, 2004

Lifi taeknin

Ekki hélt ég ad haegt vaeri ad fara ad skaela af gledi vid thad eitt ad heyra útvarpsfréttir.

Thad skiptir mann greinilega máli ad heyra íslensku annars stadar en inni í höfdinu á sér.

Maeli med fréttum á netinu - auk uppáhaldstháttarins míns, SPEGILSINS.

Lifi taeknin, hún gerir lífid svo miklu audveldara.


Víóluskrímslid - í útlegd


Ps. Skemmtilegt var ad heyra Thórdísi Björnsdóttur skáldkonu lesa ljód úr nýútkominni ljódabók sinni í Vídsjá, ödrum uppáhaldsthaetti. Nú veit ég hvad mig langar í í jólagjöf.

Engin ummæli: