Illgirni og almenn mannvonska

mánudagur, maí 03, 2004

Tídindi

Ari Karlsson skrifar fallega um mig á sídu sinni thessa daga. Thad hljóta ad teljast tídindi. Ad vísu kennir hann mér um ad hafa eydilagt fyrir sér Tómas Gudmundsson. Ég tek thví sem hrósi enda hef ég aldrei verid neitt sérstaklega hrifin af Tómasi. Menn sem skrifa ljód sem bera heitid FLJÚGANDI BLÓM eiga ekki beint upp á pallbordid hjá mér.

Fljúgandi blóm, ljód eftir Töru Rán, 10.BD Rimaskóla.

Múhahahahahaaa..... Ari, ég elska thig líka.


Víóluskrímslid - engin andskotans smámey

Engin ummæli: