Illgirni og almenn mannvonska

þriðjudagur, maí 04, 2004

Nagrannakaerleikur

Thad rigndi eldi og brennisteini i gaerkvoldi thegar vid Lara vorum ad bua okkur fyrir tonleikana. Tvo piano, ekki a hverjum degi sem madur faer ad heyra svoleidis. "Heldurdu ad their spili Rachmaninov?" aepti Lara fram a ganginn medan hun bardist vid ad lita a ser augnaharin an thess ad teikna a sig yfirskegg i leidinni. "Eg veit ekki, en vona thad"svaradi eg - sem stod fyrir framan spegilinn og bolvadi minu ohemjanlega hari.

Thad rigndi enntha klukkan korter i atta. "Tokum hjolin, thad er fljotlegra". A hjolin og ut. Thegar vid komum ut a adalgotuna sa eg thrja menn nalgast a ognarhrada. eg nadi ad sveigja fra. Lara var ekki svo heppin.

Eg heyrdi gridarlegan skarkala og leit vid. Lara la a gotunni og gat sig hvergi hraert. Stuttur naungi, alblodugur i framan var ad staulast a faetur. Skollottur jaki stefndi i att ad Laru. Thann thridja var hvergi ad sja. Eg leit tilbaka.. Sa skollotti gerdi sig liklegan til ad ganga fra Laru sem la enn undir beygludu hjolinu. Eg sa rautt.

"Hvern andskotann ertu ad gera madur"! oskradi eg a beljakann. Hann sneri ser fra Laru og stefndi a mig. Sa stutti slost i hopinn. Their gengu i attina ad mer oskrandi. Raesahollenskan sem their toludu var nanast oskiljanleg. Eg nadi thvi tho ad their aetludu ser ad drepa mig. Eg leit ut undan mer. Laru hafdi tekist ad skrida upp a gangstettina. Folk var farid ad drifa ut ur husunum. Eg leit a mennina fyrir framan mig. Their voru bunir ad drekka eitthvad annad en malt. Nu skipti mestu ad vinna tima.

Eg setti mig i stellingar. Midadi ut augun a theim stutta og klofid a hinum. Their skyldu sko ekki fa ad berja mig oareittir helvitin. Folkinu i kring fjolgadi stodugt. Midaldra husmaedur kiktu ut um gardinur. Smakrakkar foldu sig bakvid brunahana. Aetladi enginn ad gera neitt? Their nalgudust stodugt. Skref fyrir skref. Eg bar fyrir mig handleggina. Passa hendurnar. Passa fingurna.

Skyndilega komu tveir menn hlaupandi ut ur einu husanna. Annar theirra hljop til Laru og reyndi ad reisa hana vid, an arangurs. Hinn kom til min. Konarnir litu hvor a annan. Thad virtist ekki freista theirra lengur ad ganga fra mer. Their gripu hjolin og voru horfnir eins og orskot. Enginn elti.

Lara var krithvit i framan. Hun kveinkadi ser ekki en tarin runnu i stridum straumum. Madurinn sem hafdi hrakid brjalaedingana a brott reyndist vera nagranni okkar. Konan hans for med okkur upp a bradamottoku og beid med okkur thar i heila fjora tima medan hollenskir laeknar unnu i akkordi vid ad bjarga odrum. Okklinn a Laru reyndist tvibrotinn. Lara er ekki med sjukratryggingu.

Thegar nagrannakonan hafdi keyrt okkur heim og eg komid Laru i bolid med risaskammt af ibufeni innanbords settist eg vid eldhusbordid og sat thar lengi.


Violuskrimslid - ordlaust.

Engin ummæli: