Illgirni og almenn mannvonska

þriðjudagur, maí 25, 2004

Lifi

frjáls og óhád fréttamennska


Klósettmenning

Hér í skólanum búa fimm deildir undir sama thaki. Konservatoríid, rokkakademían, djassdeildin, söngleikjadeildin og dansakademían. Allt tharf thetta fólk reglulega ad fara á klósettid. Vísindalegar athuganir mínar á hegdun mismunandi hópa vid thá athöfn hefur leitt eftirfarandi í ljós.

Allir hóparnir kúka í skólanum - nema dansarnir thví thad sem their borda skilar sér venjulega út um hinn endann.

Karlkyns söngleikjanemar fara idulega á kvennaklósettid.

Nemendur úr konservatoríinu eyda minni tíma fyrir framan spegilinn en their í rokkakademíunni.

Dansarar skipta idulega um föt inni á básunum med laestar dyr. Söngleikjadeildin gerir thad frammi á gangi.

Adeins útlendingarnir thvo sér um hendurnar eftir ad hafa gert nr 1

Djassdeildin kann ekki á klósettbursta.


Víóluskrímslid - mannfraedingur


Engin ummæli: