Illgirni og almenn mannvonska

miðvikudagur, maí 19, 2004

Hópismi


Ég vidurkenni fúslega ad thad eru ákvednir hópar fólks sem mér thykir erfitt ad umgangast. Tildaemis fara gelgreiddir, ruddalegir, sífullir, ólaesir, sjálfbirgingslegir h-lenskir karlmenn milli 18 og 35 grídarlega í taugarnar á mér.

Sama er ad segja um fólk fullt thraelsótta og undirgefni vid yfirbodara sína.
Yfirmenn sem kúga undirmenn í krafti valds síns og skíta á réttlaeti og lýdraedi.

Tískuthraelar. Pakkid í söngleikjadeildinni í skólanum. Allir sem segja ad Ecco sandalarnir mínir séu ljótir (og ég eigi ad ganga í kvenlegri skóm). Karlrembur. Menn sem fara á nektarstadi - thrátt fyrir ad eiga von á betra sjóvi heima. Fólk sem lemur börnin sín. Börn sem öskra í súpermörkudum.

Framleidendur R&B myndbanda og dálaeti theirra á dillandi rössum. Fólk sem fer á tónleika til ad trufla adra í salnum. Dónar sem prumpa í bíó. Barthjónar sem líta mann hornauga panti madur bjór en ekki kokkteil. Ríkisstjórn Íslands.

Feitir viskíkarlar. Pabbadrengir. Ilmvatnssprengjur. Vaelandi stelpur sem ekkert er ad. Landeydur. Barnanídingar. Skattsvikarar.

Ég er ekki rasisti. Ég er hópisti. Mér er meinilla vid allt thetta fólk.

Og hananú.


Víóluskrímslid - rignir upp í nefid á thví



Engin ummæli: