Illgirni og almenn mannvonska

fimmtudagur, maí 27, 2004

K.U.T

Í augnablikinu sit ég og hamra inn á harda diskinn leidilegustu ritgerd sem um getur.

Á medan standa Gerben og Twan í göngugötunni nidri í bae med gítar og hatt til ad safna peningum í Lárusjódinn, fjársöfnun sem konservatoríumstúdentar standa fyrir svo ad Lára thurfi ekki ad fara í skuldafangelsi.

Their eru búnir ad mála K.U.T on TOUR á pappaspjald. Kunst uit Tilburg.

Prógrammid samanstendur af fjölbreyttri tónlist, allt frá Soundgarden til Sesamstraetis.

Nú er bara ad vona ad their nái ad hraeda fólk nóg til ad hafa eitthvad upp úr krafsinu.


Víóluskrímslid - K.U.T ritgerd

Engin ummæli: