Samningavidraedur
Í morgun var ég á fundi med yfirmanni námsskrár hér vid skólann. Eftir hardar samningavidraedur thar sem ég notadist vid mikilvaega svipinn minn, ósveigjanlegu vidskiptaröddina og einbeitta augnarádid fékk ég stadfest ad mér yrdi veitt aukalegt hálft ár vid skólann til ad ljúka prófi.
Ég vildi heilt ár. Ósveigjanlega vidskiptaröddin hefur kannski ekki hljómad nógu ógnandi.
Hálft ár er thó betra en ekki neitt. Ísland, ég kem heim í janúar 2007.
Víóluskrímslid - pólitíkus
Illgirni og almenn mannvonska
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli