Illgirni og almenn mannvonska

sunnudagur, nóvember 06, 2005

Þögn

Í dag er ég ein heima. Langþráð þögn fyllir húsið. Það er svo þægilegt að ég tími ekki að fara að æfa mig og skemma það.

Í glugganum mínum hafa tvær köngulær ofið hvor sinn vefinn. Ætli þær verði þar báðar á morgun?


Víóluskrímslið - ZEN

Engin ummæli: