Illgirni og almenn mannvonska

sunnudagur, janúar 04, 2004

Barnagælur

Tíkin hennar Leifu
tók hún frá mér margt.
Blöð og skaflaskeifu
skinn og vaðmál svart.
Níálnalangan naglatein
nú er hún komin á vísnagrein
tíkin sú var ekki ein - því Óðinn var med henni.
Tíkin gleypti tuttugu hafra
tröllin öll og ljá í orfum
reif hún í sig Rangárvelli, Ingólfsfjall og allan Flóa
aftur lét hún kjaftinn mjóa
...en þó var hún ekki með hálfan kvið.


Svonalagað var lesið yfir mér þegar ég var lítið barn. Svo er fólk að velta því fyrir sé afhverju maður sé skrýtinn.

Víóluskrímslið - þjóðrækið og þyljandi

Engin ummæli: