Kill Bill
Ég fór í bíó med Twan í gaer. Thad er alltaf gaman ad fara med Twan í bíó thví hann lítur út eins og hardsvíradur Vítisengill og thad thorir enginn ad sitja nálaegt honum. Thess vegna er alltaf nóg pláss fyrir okkur. Vid sáum Kill Bill og ég er ekki frá thví ad vid höfum verid eina fólkid í salnum sem fannst hún fyndin. Thvílík öskrandi snilld.
Thegar myndin var búin vard ég ad komast á klósettid og thar sem rödin á kvennaklósettinu nádi út í hafsauga en ég í spreng skellti ég mér á karlaklósettid. Ég baud gladlega gott kvöld thegar ég smeygdi mér fram hjá mígandi medbraedrum mínum. Allir nema einn sneru sér undan. Engar áhyggjur, sagdi ég, ég skal ekki kíkja. Enda gerdi ég thad ekki, slíkt er dónaskapur.
Svo fór ég heim og sagdi fjóra kúkabrandara.
Stundum finnst mér lífid svo skemmtilegt.
Víóluskrímslid - kynlausar klósettferdir
Illgirni og almenn mannvonska
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli