Illgirni og almenn mannvonska

laugardagur, janúar 31, 2004

Camp Violin

Á morgun er ég ad fara í hljómsveitarbúdir.

Thad eru svona stadir vel úr alfaraleid thar sem 80 manns er smalad saman í eina viku til ad spila 8 tíma á dag. Í matinn eru lapthunnar kássur - rétt nóg til ad halda í manni lífinu - bornar fram af matrónum med blódflekkadar svuntur og yfirskegg. Vantar bara gasklefana og líkbrennsluofnana.

Where no one will hear you scream...

Eini kosturinn vid krummaskudid sem hýsir okkur í thetta sinnid er sá ad thar faest ódýr belgískur bjór á barnum. Helsti ókosturinn er nafnid. Baerinn heitir DWORP.

Thetta hljómar eins og heill leikskóli med gubbupest.

Ég nennessekki.

Víóluskrímslid - latt fram úr hófi

Engin ummæli: