Litla systir
Litli grís á afmæli í dag. Hún er heilla 23 ára gömul. Ég er tæpum þremur árum eldri. Þessvegna mun ég aldrei hætta að kalla hana litlu systur - þó við séum báðar strangt til tekið ekkert sérlega litlar lengur.
Víóluskrímslið - hún á ammli í dag...
Illgirni og almenn mannvonska
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli