Helgi
Ljúf helgi og gód er ad baki. Hallveig myndlistarmadur og Belgíufari skrapp yfir landamaerin og skemmtum vid okkur vel. Medal annars fórum vid í Van Abbé nútímalistasafnid í Eindhoven. Thar var fullt af fyndnu dóti og gott kakó.
Í gaer fagnadi H-land baráttudegi verkalýdsins med 28 stiga hita og sól. Thad var mjög hátídlegt. Thó verd ég ad vidurkenna ad mig langadi meira í göngu og kommakaffi á Vatnsstígnum. Í H-landi eru ekki farnar göngur. Enda thjódhátídardagur H-lendinga nr. 1 "koninginnedag" deginum ádur og thví tilvalid ad nota 1. maí til ad sofa úr sér.
Um daginn heyrdi ég fyndid ord. Gehannes er H-lenskt ord sem thýdir vesen. Thad finnst mér alveg rosalega fyndid.
Í dag eiga Annegret og Anita Dögg afmaeli. Ég er thess vegna farin heim ad baka kanilsnúda, bádum til heidurs. Verst ad adeins annad theirra er í sama landi og ég.
Víóluskrímslid - fjórdipartur = 120
Illgirni og almenn mannvonska
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli