Illgirni og almenn mannvonska

mánudagur, maí 02, 2005

Helgi

Ljúf helgi og gód er ad baki. Hallveig myndlistarmadur og Belgíufari skrapp yfir landamaerin og skemmtum vid okkur vel. Medal annars fórum vid í Van Abbé nútímalistasafnid í Eindhoven. Thar var fullt af fyndnu dóti og gott kakó.

Í gaer fagnadi H-land baráttudegi verkalýdsins med 28 stiga hita og sól. Thad var mjög hátídlegt. Thó verd ég ad vidurkenna ad mig langadi meira í göngu og kommakaffi á Vatnsstígnum. Í H-landi eru ekki farnar göngur. Enda thjódhátídardagur H-lendinga nr. 1 "koninginnedag" deginum ádur og thví tilvalid ad nota 1. maí til ad sofa úr sér.

Um daginn heyrdi ég fyndid ord. Gehannes er H-lenskt ord sem thýdir vesen. Thad finnst mér alveg rosalega fyndid.

Í dag eiga Annegret og Anita Dögg afmaeli. Ég er thess vegna farin heim ad baka kanilsnúda, bádum til heidurs. Verst ad adeins annad theirra er í sama landi og ég.

Víóluskrímslid - fjórdipartur = 120

Engin ummæli: