Illgirni og almenn mannvonska

miðvikudagur, apríl 27, 2005

Sjaldan er ein frunsan stök


Ónaemiskerfi mitt hefur endanlega gefid sig. Svona fer thegar madur tharf ad skila ritgerd á viku - og thad á hollensku.

Í gaermorgun vaknadi ég vid kunnuglegagn kláda í vinstra munnvikinu. Thrátt fyrir snögg vidbrögd og hetjulega baráttu af hálfu frunsusmyrslisins ZOVIRAX vann óvinurinn audveldan sigur. Sídan thá hefur frunsan faert út kvíarnar og er nú allur vinstri helmingur vara minna, baedi uppi og nidri, undirlagdur af thessum andskota.

Ég er ekki saet í dag.

Í kvöld spila ég fyrsta prófid í nýhafinni prófatörn. Kannski er thad stressid sem er ad fara svona med mann.


Víóluskrímslid - afskraemt

Engin ummæli: