Illgirni og almenn mannvonska

fimmtudagur, apríl 21, 2005

Gledilegt sumar

Uppáhaldshátídisdagur Víóluskrímslisins, sumardagurinn fyrsti, er runninn upp. Vil ég óska vinum, vandamönnum og ödrum lesendum naer og fjaer gledilegs sumars med kaerum thökkum fyrir nýlidinn vetur.

Sumardagurinn fyrsti er merkisdagur. Í dag fer ég í sandalana og ekki úr theim aftur fyrr en í október. Hér í H-landi skartar vedrid auk thess sínu fegursta eftir langt rigningaskeid. Thad er ekki slaemt.

Ég fór í baeinn og eyddi peningum sem ég á ekki í sumargjöf handa sjálfri mér - glaesilegan hljódnema sem hér eftir verdur notadur miskunnarlaust til thess ad analysera alla mína spilamennsku.

Í tilefni dagsins skal auk thess ljóstrad upp leyndarmáli - verid getur ad Víóluskrímslid faeri sig um set í nordur naesta vetur og yfirgefi hina fögru borg Tilburg. Er thad mál allt á umraedustigi. En heim kem ég thó ekki alveg strax.


Víóluskrímslid - í gódum fíling

Engin ummæli: