Illgirni og almenn mannvonska

þriðjudagur, apríl 12, 2005

Vandamál

Ekki alls fyrir löngu sagdi Anita Dögg mér frá samtali sem hann hafdi heyrt útundan sér thar sem ungir kvenkyns laeknanemar raeddu saman um framtídarhorfur sínar. Theim thótti einsýnt ad laun laekna myndu án efa laekka á naestu árum og áratugum. Fjölgun kvenna innan stéttarinnar myndi án efa sjá til thess -eins og raunin hefdi ordid med "kvennastéttir" á bord vid kennara. Ad standa á rétti sínum og heimta sömu laun fyrir sömu vinnu og naesti (karl)madur virtist ekki inni í myndinni.

Mér vard hugsad til thessarar umraedu thegar ég las tilvitnun í hljómsveitarstjórann Anu Tali sem birtist í nýjasta tölubladi BBC Music Magazine. Thar svaradi hún spurningu um hvort ekki vaeri erfitt fyrir konu ad fóta sig í karllaegum heimi hljómsveitarstjórnunar svona; "Ég á vid mörg vandamál ad strída - en thad ad vera kona er ekki eitt af theim."

Madur spyr sjálfan sig hvort thessara tveggja vidhorfa sé vaenlegra til árangurs.


Víóluskrímslid - stendur á sínu

Engin ummæli: