Illgirni og almenn mannvonska

þriðjudagur, maí 17, 2005

Almennur klaufaskapur


Ég spiladi prófprógrammid mitt í gegn í gaer fyrir viljug tilraunadýr. Thad gekk vel.

Svo fékk ég gott ad borda hjá Gydu Stephenssen og manninum hennar.

Thegar ég aetladi ad koma í veg fyrir ad yngri sonur gestgjafanna klemmdi sig milli stafs og hurdar for thad ekki betur en svo ad hurdin rann med öllu sínu afli á haegri litlafingurinn á mér.

Thad var vont.

Nú er ég med tvöfaldan litlafingur sem kemur sér ekkert stórkostlega vel í midjum hljódfaeraprófum - og tónleikar á sunnudaginn.

En maturinn var rosa gódur.


Víóluskrímslid - horfdu á björtu hlidarnar, heimurinn hann gaeti verid verri..

Engin ummæli: