Svona gera menn ekki
Gerben hringdi í mig fyrir nokkrum mínútum og sagdi mér ad stúlkukind sem hann hefur verid ad eltast vid og borga ofan í bjór sídustu mánudi vaeri búin ad vera med ödrum allan tímann án thess ad segja honum frá thví.
Fidlukennarinn hennar Melanie tók kast á hana í tíma á föstudaginn og sagdi ad hún vaeri baedi heimsk og vitlaus af thví ad hún spiladi óvart gís í stadinn fyrir g.
Pétur litli var naestum búinn ad kveikja í Húsi hinna töfrandi lita eftir stórrifrildi vid kaerustuna - sem endadi í svo massívum hassreykingum ad varla sást út úr augum í eldhúsinu.
Brjálud stúlka lét Luis borga fyrir sig leigubíl upp á 200 evrur milli baeja í fyrrinótt og lét sig svo hverfa.
Einhver lét sveppabox mygla í ísskápnum.
Einhver bordadi súkkuladid mitt medan ég var ekki heima.
Thad er greinilega fullt tungl.
Víóluskrímslid - naer thessu ekki
Illgirni og almenn mannvonska
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli