Illgirni og almenn mannvonska

þriðjudagur, júní 22, 2004

Spekingar spjalla

Twan átti afmaeli í gaer. Íbúdarkytran sem hann deilir med Leó og köttunum tveimur fylltist thví af skrítnu fólki í gaerkvöldi. Heimspekingar í bland vid sídhaerda metaltöffara og virdulega konservatoríumstúdenta.

Hús hinna töfrandi lita gaf Twan talandi Sponge Bob dúkku og vinabók med mynd af kanínu. Thegar vinabókin fór ad ganga í partíinu (thví vinabaekur eru nú einu sinni til ad skrifa í thaer) vandadist málid. Thad er flóknara en thad virdist ad skrifa í vinabaekur.

Einn heimspekinganna fyllti sínar sídur út á eftirfarandi hátt.

nafn: Fer eftir adstaedum og stödu bankareiknings

faedingardagur: 17. janúar og 4 nóvember (sídari faedingardagur minnar andlegu vakningar)

uppáhaldslitur: túrkísblár med gulum blae

uppáhaldsdýr: kamelljón og sniglar

systkini: í trúnni

thad skemmtilegasta sem vid höfum nokkru sinni gert saman var: thad er algerlega afstaett og ábyrgdarlaust ad taka afstödu til thess konar hluta

uppáhaldsvefsída: guderdaudur.com


seinna verd ég
: sál er vafrar um ódaudleika alheimsins

Svo mörg voru thau ord. Mikid er gott ad enn skuli vera til fólk sem gefur skít í kalda rökhugsun og öll thau leidindi sem sliku fylgja.


Víóluskrímslid - heimspekilega thenkjandi

Engin ummæli: