Illgirni og almenn mannvonska

föstudagur, júní 04, 2004

Helvítis

...ritgerdin er búin! Eftir hetjuleg slagsmál vid prentaradrusluna á bókasafninu tókst mér loksins ad ná öllum 45 bladsídunum út í tvíriti. Í áföngum, nóta bene. Prentarann skorti minni til ad meta snilldina.

Ég teiknadi inn nokkur nótagildi med fínum penna og lét binda herlegheitin inn á prentstofu. Nú er helvítid á leidinni til prófessorsins í pósti. Ég tharf ad setja traust mitt á hollensku póstthjónustuna enn og aftur. Mig langar ad gráta.

Thetta er leidinlegasta, lengsta en umframallt innihaldsrýrasta plagg sem ég hef nokkru sinni skrifad. Húrra fyrir thví.

Thá er bara ad massa prófin. (frummannsöskur)


Víóluskrímslid - aldrei aftur

Engin ummæli: