Illgirni og almenn mannvonska

fimmtudagur, apríl 15, 2004

Morgunn

Thegar eg rak trynid ut i solina i morgun vard eg fyrir hugljomun. i dag gerist thad. Sandalarnir skulu teknir fram og hedan af verdur ekki aftur snuid. eg fekk mer morgunmat og naut thess ad eiga hamingjusamar taer lausar ur vidjum lokadra skoraefla. Fekk mer te og song tasusonginn, uppspunninn a stadnum. o hvad eg var kat.

A leidinni i skolann akvad eg ad fara i gegnum gardinn. Thad er gaman i gardinum thegar gott er vedur - se madur nogu snemma a ferd. Sprautufiklarnir koma ekki fyrr en eftir hadegi.

a bekk vid gangstiginn sat eldri kona i sinu finasta pussi. Pinulitil med silfrad har og hornspangagleraugu. Hun kom auga a mig og veifadi mer til sin. "Sael, ungfru. Thekkir thu til her um slodir?" Gud minn godur, hugsadi eg. Nu hefur einhver strokid af Alzheimersdeildinni. Eg tyllti mer hja frunni. Sagdi henni ad eg gaeti vart talist serfraedingur enda hafi eg einungis buid her i tvo ar og vaeri auk thess utlendingur. Nu svoleidis, sagdi hun. Eg var nefnilega ad velta fyrir mer hvort thu gaetir utskyrt fyrir mer hvad hefdi gerst herna i gegnum arin.

Eg er faedd her i Tilburg en hef ekki komid hingad i ad verda fimmtiu ar, sagdi fruin med hornspangagleraugun. Hun var med litla gimsteinanaelu i barminum. Einu sinni var thetta klausturgardur, sjadu til. Her var har murveggur umhverfis allt. Tharna var munadarleysingjahaeli, tharna skoli fyrir fataek born, tharna var kvennaskoli, tharna upptokuheimili fyrir vandraedaunglinga...hun benti mer hringinn i kringum gardinn. Nu er bara klaustrid eftir. Og buid ad byggja elliheimili fyrir nunnurnar. Hun glotti.

Island, sagdi hun. Er ekki hann herra Gijsen hja ykkur? Eg jatti, herra Gijsen vaeri katholskur biskup yfir Islandi. Thad var nu meiri durgurinn, sagdi hun og setti i brynnar. Hrikalega afturhaldssamur. Their hefdu betur sent hann a Sudurskautslandid. Hvernig gengur honum tharna a Islandi? Eg fraeddi hana um ad katholski sofnudurinn a Islandi teldi ekki thad margar salir ad mikid baeri a biskupnum. Hann var alveg einn af thessum prelatum sem voru alveg bunir ad missa tengsl vid samtid sina, daesti gamla konan. Hun brosti. Hun var enn med eigin tennur. Hvitar.

Vid satum tharna goda stund og solin skein beint framan i okkur. Hun var med allt a hreinu thessi gamla. Spurdi mig spjorunum ur. Hvert eg aetladi thegar eg hefdi lokid nami, hvenig mer gengi ad adlagast Hollandi og fleira og fleira. Gimsteinanaelan og hvitu tennurnar hennar glitrudu jafnt i solinni. Thegar vid stodum upp og kvoddumst sagdi hun hugsadu ther, thar sem vid sitjum nuna var kirkjugardur thegar eg var krakki. Allar nunnurnar sem hugsudu um mig a haelinu liggja herna undir fotunum a okkur. Hun flissadi lagt.

Eg gleymdi ad spyrja hana ad nafni.


Violuskrimslid - hissa

Engin ummæli: