Allt um ekki neitt
Thessa dagana stend ég í ströngu vid ad skrifa vandamálaritgerdir í kennslufraedi. Thar á ég ad sigta út vandamál í hinum og thessum byrjendaverkum fyrir fidlugrislínga og lýsa thví í smáatridum hvernig ég leysi thau.
Thad er svo asnalegt ad sitja fyrir framan tölvuna og leysa ímyndud vandamál.
Og thad í smáatridum.
Í raun er thetta enn ein sönnunin á taumlausu skrifaedinu sem einkennir ofvel skipulagdar thjódir á bord vid H-lendinga. ? raun thaetti medal H-lendingi ekkert undarlegt vid eftirfarandi pistil
Hvernig skal kúka á nákvaemlega réttan hátt
Er thörfin gerir vart vid sig skal leita ad naesta tharfagreni enda óhollt ad halda á sér, segir heimilislaeknirinn sem ég fer til og tuda í thrisvar í viku. Thegar klósettid er fundid skal fyrst athuga hvort til sé nógur klósettpappír. Sé svo skal hurdinni lokad og laest. Sé pappír ekki til stadar skal leita ad ödrum og vaenlegri kosti.
Leysa skal frá buxnaklauf / toga upp pils og naerbuxur skulu togadar nidur. Setjast skal á klósettid og gaeta thess ad losunin muni koma nidur á réttan stad. Ekki vaeri verra ad hafa prentad X í skálinni svo audveldara sé ad mida á nákvaeman hátt.
Sé stallaklósett, sú edla uppfinning, ekki fyrir hendi skal setja nokkur blöd af klósettpappír helst unnum úr regnskógum í útrýmingarhaettu í klósettskálina til ad forda kaldri vatnsgusu á vidkvaema stadi skyldi drellirinn valda vatnsgangi.
Nú skal setjast vel nidur og slaka á öllum vödvum líkamans. Leyfa skal kúknum ad renna ljúflega nidur í skálina en thad gerist nánast undantekningarlaust bordi madur hollan og gódan mat samkvaemt leidbeiningum Manneldisráds og hreyfi sig reglulega. Sé fyrirstada á ferd má rembast örlítid en ekki mikid thví thá faer madur örugglega gyllinaed. Ef engin leid er ad ná fyrirstödunni má reyna ad setja upp gúmmíhanska og klóra hana út - nú eda fara heim og éta sveskjur.
Thegar losuninni er lokid, án efa med gódum árangri, skal afturendinn thrifinn vandlega, fyrst grófhreinsadur med klósettpappír en sídan thveginn og pússadur med blautthurrkum sem hver viti borinn madur hefur med sér hvert sem hann fer. Sturtad skal nidur og skálin thrifin med klósettbursta sé hann til stadar. Sé enginn klósettbursti á svaedinu skal skilid vid bremsuförin í skálinni.
Hysjad skal upp um sig, ganga skal út og hendur skulu thvegnar vandlega og tvisvar med sápu. Bera skal höfudid hátt, einkum ef athöfnin hefur verid framin á almenningsnádhúsi. Engin thörf er ad skammast sín fyrir fnykinn thví eins og vitad er freta H-lendingar einungis blómalykt.
Djíses kraest. Thvílíkt helvítis kjaftaedi!
Víóluskrímslid - threytt á andlausri skriffinnsku
Illgirni og almenn mannvonska
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli