Illgirni og almenn mannvonska

þriðjudagur, apríl 20, 2004

Líkamsraekt

Twan félagi minn eignadist kaerustu fyrir nokkrum vikum sídan. Eins og lög gera rád fyrir hefur hann varla sést í húsi hinna töfrandi lita sídan thá. Ég rakst á hann fyrir tilviljun í gaerkvöldi og áttadi mig á ad madurinn hafdi hrídhorast.

Thegar ég spurdi hann hverju thad saetti fékk ég eftirfarandi svar : "jah, svona fer thegar madur faer sér einkathjálfara og finnur loksins íthróttagrein sem hentar manni...og madur hefur gaman af ad stunda!" Svo glotti hann ógurlega.

Ef thetta er ekki eini megrunarkúrinn sem gaman er ad má ég hundur heita.



Víóluskrímslid
- med horn og hala

Engin ummæli: