Lógrísk
Formfraedikennarinn minn fékk hjartaáfall fyrir nokkrum dögum sídan og kemur ekki aftur í skólann á thessari önn. Thad thykir mér mjög midur enda er madurinn indaell med afbrigdum og verdur aldrei fúll ef madur laerir ekki heima.
Í forföllum kennir okkur brjáladur trompettleikari. Hann hóf tímann í dag á ad útskýra fyrir okkur muninn á tónalli og módalli tónlist. Svo setti hann tóndaemi á fóninn.
Daudarokk fyllti stofuna og veslings ljóshaerdu fidlustelpurnar migu naestum nidur af hreinni skelfingu. Brjáladi trompettleikarinn laekkadi í geislaspilaranum og spurdi "jaeja, hvada kirkjutóntegund haldid thid ad thetta sé?"
Hahahah.
Svo fékk ég ad vita ad daudarokksveitir semja oft lög í lógrískri tóntegund (hvítar nótur frá h-h) vegna thess ad í theim skala má finna minnkada fimmund sem er óskaplega djöfullegt tónbil. Finnst öllum nema íslenskum nútímatónskáldum.
Ég held thad eigi eftir ad verda gaman í tímum hér eftir.
Vitleysa
Ég var spurd ad thví um daginn hvers vegna ég hefdi ekkert skrifad ljótt um Björn Bjarnason í lengri tíma.
Í sannleika sagt er ég eiginlega haett ad nenna thví. Thad eru takmörk fyrir thví hversu miklu púdri madur nennir ad eyda svona vitleysinga. Auk thess hefdi ég ekki vid thví ef ég aetladi ad rífa mig yfir hverri einustu gloríu sem madurinn gerir saeti ég vid tölvuna lungann úr deginum.
Karlinn fer til andskotans sama hvort ég bölva honum eda ekki.
Verst er ad ég mun líklegast lenda thar líka.
Illgirni og almenn mannvonska
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli