Illgirni og almenn mannvonska

miðvikudagur, apríl 12, 2006

Halldór Ásgrímsson

lýsir því yfir í fjölmiðlum að honum þyki nýjasta gengisfellingin bæði sniðug og vel til fundin.

Það finnst mér ekki.

Hreint alls ekki.


Víóluskrímslið - ekki skemmt, hreint alls alls ekki skemmt.

Engin ummæli: