Illgirni og almenn mannvonska

miðvikudagur, nóvember 03, 2004

Mord

1. Ég vaknadi í morgun med 6 moskítóbit framan í mér. Illvirkinn lá á meltunni í gluggakistunni. Ég myrti hann snarlega og med köldu blódi. Thvílík ósköp sem helvítid hafdi nád ad innbyrda. Í thad minnsta thurfti ég ad gera mér ferd nidur til ad thvo mér um hendurnar eftir drápid.
Thegar ég fór ad kenna spurdi eitt barnanna hvort ég vaeri med hlaupabólu.

2. Theo van Gogh, raupari, rasisti, kvenhatari, fyrrverandi fyllibytta og virtur dálkahöfundur var myrtur á götu í Amsterdam í gaermorgun. Hann gat sér fraegdarord í H-landi fyrir ad vera illa vid múslima og kalla thá geitaridla og Múhamed spámann barnapervert. Eitthvad fór thad fyrir brjóstid á mönnum. Sjálfri finnst mér heldur langt gengid ad drepa mann fyrir ad vera vitlaus kjaftaskur med deleríum tremens. Ekki thad ad mér thyki eftirsjá í honum, las aldrei dálkinn hans thví hann kom mér í vont skap.

3. Bush vann kosningarnar. Segir Fox sjónvarpsstödin, málsvari sannleikans. Nú fáum vid ad sjá fleiri thjódarmord í sjónvarpinu. Hvers vegna myrdir enginn thennan mann?!


Víóluskrímslid - klaejar í andlitid

Engin ummæli: