Illgirni og almenn mannvonska

miðvikudagur, nóvember 17, 2004

Martröd

Mig dreymdi í nótt ad ég hefdi misst af jólunum. Adfangadagskvöldi hafdi frestad fram á jóladag en thegar til átti ad taka var fílingurinn farinn og thad var bara alls ekkert jólalegt. Hamborgarhryggurinn vard ad thjöppu í munninum og maltid var flatt. Hrikalegt.

Mér lá vid gráti thegar ég vaknadi.

Víóluskrímslid - barn í hjarta

Engin ummæli: