Illgirni og almenn mannvonska

þriðjudagur, september 05, 2006

Tilburg calling

Eg sit a bokasafni skolans og hamra a hollenskt lyklabord. Netid i pinulitlu studentaibudinni minni kemst ekki i gagnid fyrr en eftir nokkra daga, thegar eg verd buin ad fylla ut oll skyld eydublod, skila theim inn til morknudu skrifstofudomunnar a leigumidlun studenta og dansa fyrir hana litinn dans. Kannski eg dansi lika fyrir starfsmenn utlendingaeftirlitsins sem heldu mer a linunni i halftima rett adan a medan siminn at sig i gegnum 15 evru simakort - sem svo klaradist adur en eg nadi sambandi. Eg var buin ad gleyma hversu aedislegt thad er ad bua i H-landi.

Eg sneri aftur sidastlidinn fostudag eftir 10 daga "camp viola" i belgiska thorpinu Spa. Thar var mikid aeft og enn meira etid. Atid hafdi thaer anaegjulegu aukaverkanir ad nu passa eg aftur i svortu spilabuxurnar sem hafa verid of vidar i ad verda tvo ar. Tha tharf eg ekki ad kaupa nyjar buxur. Thegar til Tilburgar var komid tok a moti mer ein su skitugasta ibud sem eg hef augum litid a aevi minni. Eftir ad hafa thrifid hana hatt og lagt med geislavirkum leysiefnum for mer ad lida adeins betur. Thegar eg fekk svo hluta af draslinu minu aftur ur geymslunni hennar Gydu gerdi eg heimilislegt med thvi ad dreifa thvi ut um allt. Nu sest ekki ad eg hafi tekid til. Thad skiptir hins vegar ekki mali, thvi eg veit thad.

Profanefnd skolans tok sig til og urskurdadi fostudaginn 15.desember naestkomandi sem profdag violuskrimslisins! Ad sjalfsogdu byst eg vid rifandi maetingu, klappstyruduskum og spjoldum med hvatningarordum. Thad myndi hrista upp i lidinu.


Violuskrimslid
- ardraent af utlendingaeftirlitinu

Engin ummæli: