Illgirni og almenn mannvonska

fimmtudagur, september 07, 2006

Trú, von og kaerleikur

Í dag hitti ég eina af bekkjarsystrum mínum úr víóludeildinni í kaffistofunni. Eftir ad hafa spjallad og spurt hvor adra frétta um stund spurdi ég hana hvort hún vaeri enn med kaerastanum frá thví fyrir sídustu jól.

Nei, thad var ekki svo gott. Kaerastinn hafdi sagt henni upp fyrir stuttu, ad thví er virtist án ástaedu. Hún sagdist hafa verid afar slegin yfir thessu og til ad auka á eymdina hafdi hún frétt nokkrum dögum sídar ad hann hefdi verid skrádur á eina vinsaelustu stefnumótasídu H-lands um margra mánada skeid. Thetta thótti mér leitt ad heyra og tjádi henni samúd mína.

Já, sagdi hún thá. Thad var verst hvad thad kom mér á óvart. Ég hefdi átt ad vera búin ad sjá hann thar fyrir löngu. Ég var sko skrád tharna líka.

Mig setti hljóda.


Víóluskrímslid
- jahá.

Engin ummæli: