Himnesk tholinmaedi
Thad maetti halda ad eg hefdi stundad hugleidslu um arabil. Thví ad thrátt fyrir ad
* ég hafi eytt 50 evrum í símakort til thess eins ad vera haldid á línunni hjá upplýsingasíma útlendingaeftirlitsins trekk í trekk
* einhverjum idjót hafi tekist ad laesa hálf ónýta aftaná lásnum á nýja-gamla hjólinu mínu og ég thurft ad drösla thví á sjálfri mér til löggunnar til thess ad fá hann sagadan í sundur
* nettengingin heima sé ekki enn komin í gagnid thrátt fyrir ítrekud loford um annad og fýluferdir á hinar ýmsu skrifstofur thar sem enginn veit neitt
* tölvunördarnir hjá tölvuthjónustu stúdenta hafi neitad ad skoda hvort tölvan mín sé med rétt ethernetkort til thess ad taka vid nettengingunni
* ég sé hjóllaus - thví thad sprakk á nýja-gamla hjólinu mínu í gaer og thar sem ég á ekki baetur setti ég thad í vidgerd thar sem thad mun mosavaxa og safna köngulóarvefjum
* ég sé med 21 marblett
* manneskjan fyrir aftan mig á bókasafninu sé ad hlusta álélegt R&B í alltof hátt stilltum ipodinum sínum
* ég hafi sídastlidinn midvikudag tynt taktmaelinum minum sem hefur fylgt mer í 8 ár, sundurteipadur eftir ad hafa dottid ófáum sinnum í gólfid
* ég sé umkringd hálfvitum
... hef ég ekki enn misst stjórn á skapi mínu, ekki sparkad í neitt eda neinn eda eydilagt nokkurn skapadan hlut. Thetta hlýtur ad vera throskamerki.
Nú finnst mér hins vegar ad óheppnin megi haetta ad elta mig.
Víóluskrímslid - Nederland zat
Illgirni og almenn mannvonska
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli